Nýjasta pylsan Mambó Ítalíanó frá SS
Matur03.05.2022
Við dýrkum nýjungar á matvælamarkaði og sérstaklega það sem smellpassar á grillið þar sem nú er sumar. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins hefur SS hefur sett á markað nýja pylsu sem á pottþétt eftir að slá í gegn í sumar. Hér er á ferðinni pylsa sem heyrir undir Nýjung meistarans vörulínunar sem er Lesa meira