Sportsól – Áskrift í sólina og tímapantanir á netinu
Kynning19.10.2018
Sólbaðsstofan Sportsól er á rótgrónum stað að Grænatúni 1 í Kópavogi, þar sem stofan hefur verið í rúm 30 ár. Nýir eigendur tóku við fyrir rúmu ári og hefur aðsóknin aukist eftir að þeir tóku við rekstri. „Það sem er öðruvísi hjá okkur en öðrum stofum er að við bjóðum upp á áskriftir, þar sem Lesa meira