Ólafur og fjölskylda gefa út Smell – „Skemmtilegast þegar spilað er í liðum og kynslóðir spila saman“
Fókus20.12.2023
„Við fjölskyldan elskum að spila og fylgjumst með því sem er í gangi í spilabúðunum. Við spilum í hverri viku með krökkunum og síðan er oft gripið í partíspil þegar vinirnir koma saman. Við höfum auðvitað fylgst sérstaklega vel með núna þegar Smellur er að koma út en höfum alltaf keypt nokkur íslensk spil fyrir Lesa meira