Smart Parking – Góð geymsla fyrir bílinn meðan þú ferðast
Kynning08.04.2018
Smart Parking bílastæðaþjónustan á Keflavíkurflugvelli hóf starfsemi sína í janúar. Þjónustan er einföld, fljótleg og á góðu verði. Smart Parking hefur verið vel tekið og umsagnir á Facebook-síðu eru afgerandi um góða þjónustu, þar er fyrirtækið með hæstu einkunn. „Viðskiptavinir sjá um að bóka sjálfir í þremur skrefum inni á heimasíðu okkar eða Facebook-síðu,“ segir Lesa meira