Skjáreinn var rekinn með stolnu fé úr Landssímanum
Fókus13.05.2018
Stöðin Skjáreinn var stofnuð árið 1999 og var í opinni dagskrá allt til ársins 2009 þegar hún varð að áskriftarsjónvarpi og árið 2016 rann hún loks inn í Sjónvarp Símans. Skjáreinn var ein umtalaðasta og vinsælasta stöð landsins í upphafi aldarinnar en maðkur reyndist í mysunni því að hún var rekin fyrir stolið fé úr Lesa meira