Skipbrotsmenn lifðu 33 daga dvöl á eyðieyju af – Kókoshnetur og rottur héldu lífi í þeim
Pressan12.02.2021
Bandaríska strandgæslan bjargaði á þriðjudaginn þremur Kúbönum sem höfðu hafst við á eyðieyju nærri Bahamas í 33 daga. Fólkið, tveir karlar og ein kona, lifði á kókoshnetum og rottum allan þennan tíma. Á mánudaginn sáu flugmenn strandgæslunnar, sem voru í eftirlitsflugi, fólkið þar sem það stóð og veifaði heimagerðum fána á eyjunni Anguilla Cay en hún er á milli Flordia Keys og Kúbu. CNN skýrir Lesa meira