Skautahöllin Laugardal – Skemmtileg stemning á jólum
Kynning09.12.2018
Skautahöllin í Laugardal býður upp á skemmtilega stemningu á aðventunni og fram yfir áramót, jólatré er á miðju svellinu og jólalögin hljóma. Það er því tilvalið fyrir fjölskylduna að njóta skemmtilegra stunda saman á aðventunni og skella sér á skauta í höllinni. Skautahöllin er fyrir alla og mjög vinsælt er að halda barnaafmæli þar, auk Lesa meira