Keypti skál fyrir 4.500 krónur á flóamarkaði – Seldist fyrir 90 milljónir á uppboði
Pressan20.03.2021
Á síðasta ári keypti ónafngreindur aðili litla blá og hvíta skál á flóamarkaði í New Haven í Connecticut og greiddi 35 dollara fyrir en það svarar til um 4.500 króna. Skálin var nýlega seld á uppboði hjá Sotheby‘s og verður að segja að seljandinn hafi ávaxtað pund sitt vel, eða öllu heldur dollara því skálinn seldist á rúmlega 700.000 dollara eða sem Lesa meira