Er þetta heppnasta kona í heimi? – Tveir stórir vinningar á nokkrum dögum
Pressan08.11.2022
Það er full ástæða til að velta því fyrir sér hvort sjötug bandarísk kona, sem nýtur nafnleyndar, sé heppnasta kona heims. Hún keypti sér nýlega skafmiða í Delaware og vann 100.000 dollara, sem svarar til rúmlega 14,5 milljóna íslenskra króna. En þar með var heppnin hennar ekki á enda. Til að halda upp á vinninginn keypti hún Lesa meira