„Stúlkan í steypunni“ er að gera netverja vitlausa – Sérð þú af hverju?
Pressan19.05.2021
Nýlega birtist meðfylgjandi mynd á samfélagsmiðlinum Reddit og hefur hún valdið mörgum Netverjum miklu hugarangri. Eins og sést þá er stúlka á myndinni og virðist hún vera grafin að hálfu á milli gangstéttarsteina og steypu. „Dóttir mín, hvar er afgangurinn af henni?“ skrifaði MK23ever, sem er notandanafn þess sem setti myndina inn á Reddit, við hana. Hún vakti strax Lesa meira