„Þið lofið hana núna bara af því það er of seint“
FókusBreski söngvarinn og tónlistarmaðurinn Morrissey gagnrýnir, í pistli á heimasíðu sinni, harðlega fólk sem hefur lofað írsku söng- og tónlistarkonuna Sinead O´Connor, eftir að tilkynnt var um andlát hennar í gær, en veitti henni ekki þann stuðning í lifanda lífi sem hann segir að hún hafi þurft á að halda. Hann segir O´Connor ekki hafa Lesa meira
Sinead O’Connor úrskurðuð látin á heimili sínu en dánarorsök enn á huldu – Bjartsýni einkenndi seinustu vikurnar en myrkrið var aldrei langt undan
FókusÍrska goðsögnin Sinead O’Connor fannst látin á heimili sínu í gær, en ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Frá þessu greinir DailyMail. Miðillinn tekur fram að söngkonan hafi nýlega fest kaup á íbúð í London og flutt þangað. Hún hafi haft ýmsilegt á prjónunum, svo sem nýja tónlist og Lesa meira
Sinead O’Connor er látin
FókusÍrska söngkonan Sinead O’Connor er látin, 56 ára að aldri. Sinead gerði garðinn frægan á tíunda áratug síðustu aldar með ábreiðu sinni af laginu Nothing Compares 2 U, sem upprunalega var sungið af Prince. DailyMail greinir frá. Setti allt á hliðina með því að rífa páfann Hún vakti ítrekað athygli í gegnum feril sinn. Árið Lesa meira
Óttast um velferð Sinead O’Connor: Skilaði sér ekki heim eftir hjólatúr
FókusLögreglan lýsir eftir söngkonunni