Glódís Edda og Sindri Freyr í úrslitum á Ítalíu
Fókus07.10.2018
Um helgina fór fram European Festival of Sprint Under 16 í Rieti á Ítalíu. Ítalska frjálsíþróttasambandið bauð stúlku og dreng frá hverju Evrópulandi á mótið til að taka þátt í sprettviðburði U16 til þess að vekja athygli á því að EM U18 mun fara fram í Rieti árið 2020. Sindri Freyr Seim Sigurðsson og Glódís Lesa meira