fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sigríður Á. Andersen

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Eyjan
12.03.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun þar sem Guðmundur Andri Ástráðsson vann mál sitt gegn íslenska ríkinu. Þótti hann ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð í Landsrétti, þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð ekki rétt að skipan dómara í réttinn. Tveir dómarar af fimm dæmdu íslenska ríkinu í hag Lesa meira

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Eyjan
12.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því í dag að dómaraskipan Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans, er fjallar um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Er íslenska ríkið bótaskylt í málinu. RÚV greinir frá. Sigríður skipaði 15 dómara við hinn nýja Landsrétt árið 2017. Fjórir dómaranna sem metnir voru Lesa meira

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Eyjan
11.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp úrskurð sinn á morgun í Landsréttarmálinu svokallaða, þegar Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, skipaði 15 dómara við Landsrétt árið 2017. Skorið verður úr um hvort ákvörðun hennar um að virða að vettugi niðurstöðu hæfnisnefndar, standist lög og ákvæði mannréttindasáttmálans. Fréttablaðið greinir frá. Fjórir dómarar sem hæfnisnefnd mat hæfa til starfans voru Lesa meira

Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“

Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“

Eyjan
05.03.2019

Fjölnir Sæmundsson, varaþingmaður VG, lagði í gær á Alþingi fram fyrirspurn til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um aðgerðaráætlun gegn mansali, en rúm tvö ár eru liðin síðan mansalsáætlunin rann úr gildi. Vísaði hann til mýmargra frétta um mansal hér á landi og sagði það „viðverandi vandamál“ sem alþjóðastofnanir hefðu gert athugasemdir við, til dæmis hversu Lesa meira

Halelúja-samkoma á Nauthóli

Halelúja-samkoma á Nauthóli

16.11.2018

Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram málþing um tilgang dómabirtinga á netinu. Er það á vegum Dómarafélagsins, Lögmannafélagsins og Lögfræðingafélagsins og tengist fyrirliggjandi og umdeildu frumvarpi dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Samkvæmt frumvarpinu yrði hætt að birta dóma í „viðkvæmum málum“, svo sem kynferðisbrotamálum, og öll nöfn afmáð í sakamálum. Athygli vekur að þeir sem taka til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af