Sigga Karls: „Ef fjórða stigs þroskaþjófur fær að blómstra, þá enda börnin gjarnan á því að vera vanvirk og geta ekki bjargað sér sjálf“
17.04.2018
Sigga Karls heilsuráðgjafi er með aðganginn Heilbrigð heilsuráðgjöf á Facebook. Þar birtir hún reglulega pistla um andlega og líkamlega heilsu, uppeldi og innri vellíðan, andleg vellíðan er rauði þráðurinn. Í þeim nýjasta fjallar hún um þroskaþjófinn sem flest okkar fullorðnu ættu að kannast við. Þroskaþjófur Ég gleymi seint því augnabliki þegar ég heyrði orðið „þroskaþjófur“ Lesa meira