Opinber rannsókn hafin á dauða Dawn Sturgess – Varð fyrir eitrun skömmu á eftir Skripal feðginum
Fréttir14.10.2024
Sjálfstæð opinber rannsókn er hafin í Bretlandi í máli Dawn Sturgess sem lést eftir eitrun taugaeitursins Novichok árið 2018. Lést hún aðeins fjórum mánuðum eftir að rússneski gagnnjósnarinn Sergei Skripol lést í sama bæ. Sturgess, sem var 44 ára, hneig niður á heimili sínu í bænum Amesbury í Wiltshire sýslu í Englandi þann 30. júní árið 2018. Hún féll í dá og þann 8. júlí var ákveðið Lesa meira