fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sayfullo Saipov

Réttarhöld hafin yfir hjólreiðamorðingjanum

Réttarhöld hafin yfir hjólreiðamorðingjanum

Pressan
11.01.2023

Í október 2017 var hryðjuverk framið í New York, það mannskæðasta síðan í september 2001. Nú eru réttarhöld í málinu hafin. Það var í október 2017 sem úsbekski ríkisborgarinn Sayfullo Saipov ók bílaleigubíl, pallbíl, eftir fjölförnum hjólastíg á Manhattan. Átta létust og tólf slösuðust að sögn New York Times. Á mánudaginn hófust réttarhöld yfir Saipov. Af þeim átta sem létust, þá voru fimm argentínskir ferðamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af