Starfsfólk flýr Sandgerðisskóla vegna viðbragða við meintu kynferðisáreiti kvenkyns stjórnanda gegn 18 ára karlkyns starfsmanni
Fréttir22.04.2022
Nokkrir starfsmenn Sandgerðisskóla hafa sagt upp störfum við skólann nýlega. Er ástæða uppsagnanna tengjast óánægju með viðbrögð Suðurnesjarbæjar við meintu kynferðisáreiti kvenkyns stjórnenda gagnvart 18 ára karlkyns starfsmanni. Hinn meinti gerandi situr einnig í bæjarstjórn Suðurnesjabæjar. Fréttablaðið greinir frá þessu en samkvæmt heimildum blaðsins hafa tveir starfsmenn sagt upp störfum en DV hefur borist til Lesa meira