fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Samherji

Kristján Þór fer fyrir spillingarrannsókn gegn mútum og peningaþvætti í kjölfar Samherjamálsins

Kristján Þór fer fyrir spillingarrannsókn gegn mútum og peningaþvætti í kjölfar Samherjamálsins

Eyjan
20.11.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs – og landbúnaðarráðherra, hefur öðrum ráðherrum fremur dregist inn í Samherjamálið sökum vináttu sinnar við Þorstein Má Baldvinsson, fyrrverandi forstjóra Samherja. hafa þingmenn kallað eftir afsögn, eða að hann stigi til hliðar meðan að málið sé rannsakað. Kristján skrifar í Morgunblaðið í dag, hvar hann nefnir að auka þurfi traust á Lesa meira

Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“

Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“

Eyjan
19.11.2019

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, skrifar opna færslu á Facebook í dag hvar hann krefst svara frá Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Samherja, vegna eignarhlutar Eyþórs í Morgunblaðinu sem var að hluta fjármagnaður af Samherja. Hefur helmingshlutur þess láns þegar verið afskrifaður í bókum Samherja. Borgarstjóri segir ótal spurningum ósvarað:  „Af hverju fór Eyþór með hlut Lesa meira

Sjáðu hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við Samherjamálinu vegna „hugsanlegs orðsporshnekkis“

Sjáðu hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við Samherjamálinu vegna „hugsanlegs orðsporshnekkis“

Eyjan
19.11.2019

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi, sem talið er að hafi beðið álitshnekki eftir Samherjamálið og skráningu Íslands á gráan lista FATF. Aðgerðirnar eru eftirfarandi: 1. Auka gagnsæi í rekstri stærri óskráðra fyrirtækja Undirbúningur er hafinn að lagafrumvarpi um ríkari Lesa meira

Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja

Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja

Eyjan
19.11.2019

Sem kunnugt er þá er helsta heimildin í Samherjamálinu Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Samherjafélaganna í Namibíu, sem ákvað að stíga fram með þær upplýsingar sem varða meintar mútugreiðslur Samherja í Afríku til að komast yfir kvóta, ásamt mögulegum brotum á skattalögum. Lét hann Wikileaks í té um 30 þúsund skjöl sem kallast Samherjaskjölin Lesa meira

Sósíalistar um Samherjamálið: „Auðvaldið rífur niður samfélagið. Sósíalisminn byggir það upp“

Sósíalistar um Samherjamálið: „Auðvaldið rífur niður samfélagið. Sósíalisminn byggir það upp“

Eyjan
18.11.2019

Sósíalistafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna Samherjamálsins. Í henni er sósíalismi sagður vera svarið við arðráni auðvaldsins og svikum elítunnar gagnvart alþýðunni. Ályktunin er eftirfarandi: Allar stjórnir Sósíalistaflokks Íslands samþykktu eftirfarandi ályktun í kvöld: Í tilefni af afhjúpun á glæpum Samherja í Namibíu og hvernig eigendum fyrirtækisins hefur tekist að sölsa undir sig Lesa meira

Samherji vildi eyða út athugasemdum í skýrslu KPMG – Þorsteinn Már sagður einráður

Samherji vildi eyða út athugasemdum í skýrslu KPMG – Þorsteinn Már sagður einráður

Eyjan
18.11.2019

Í dag kom út bókin Ekkert að fela – Á slóð Samherja í Afríku, eftir þá Helga Seljan, Aðalstein Kjartansson og Stefán Aðalstein Drengsson, sem fjallar nánar um Samherjamálið og starfsemi fyrirtækisins í Afríku. Í bókinni er sagt frá því að engin raunveruleg framkvæmdastjórn hafi verið hjá fyrirtækinu, þar sem Þorsteinn Már, forstjóri og stór Lesa meira

Hannes Hólmsteinn um ríka menn og Þorstein Má – „Happafengur í hverju landi“

Hannes Hólmsteinn um ríka menn og Þorstein Má – „Happafengur í hverju landi“

Eyjan
18.11.2019

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir ríka menn sem skapað hafa auð sinn sjálfir, vera uppsprettu framfara og happafeng. Birtir hann mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni með færslu sinni, sem nýlega hætti sem forstjóri Samherja tímabundið, vegna rannsóknar á mútumálum fyrirtækisins í Namibíu. „Ríkir menn og þá sérstaklega þeir, sem skapað hafa auð sinn sjálfir, eru Lesa meira

Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja

Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja

Eyjan
18.11.2019

Samkvæmt færseyska miðinum in.fo hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, sagt af sér stjórnarformennsku í útgerðarfélaginu Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í félaginu, sem er eitt það stærsta í Færeyjum. Víkur Þorsteinn einnig úr stjórninni en Árni Absalonsen tekur sæti Þorsteins í stjórn og Elisbeth D. Eldevig Olsen tekur við sem stjórnarformaður. Þorsteinn Lesa meira

Staðall gegn mútugreiðslum fæst í Staðlabúðinni – Ekki of seint fyrir Samherja segir framkvæmdastjórinn

Staðall gegn mútugreiðslum fæst í Staðlabúðinni – Ekki of seint fyrir Samherja segir framkvæmdastjórinn

Eyjan
18.11.2019

Staðlaráð Íslands gaf út stjórnkerfisstaðal gegn mútugreiðslum, er nefnist ISO 37001, árið 2016. Þetta kemur fram í tilkynningu í dag frá Staðlaráði Íslands. Tímasetning tilkynningarinnar vekur athygli, en sem kunnugt er hefur stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, Samherji, verið sakað um mútugreiðslur í Namibíu. Að sögn Helgu Sigrúnu Harðardóttur, framkvæmdastjóra Staðlaráðs, þótti tilefni til að minna á Lesa meira

Skrifar um svarta sögu Samherja – „Ekki sagan um duglegu drengina“

Skrifar um svarta sögu Samherja – „Ekki sagan um duglegu drengina“

Eyjan
18.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur verið iðinn við kolann síðan Samherjamálið spratt fram á sjónarsviðið í síðustu viku. Hann hefur rakið sögu Samherja frá stofnun fyrirtækisins í fjórum hlutum og birt á Facebook, en óhætt er að segja að um afar gagnrýna nálgun sé að ræða, þar sem Gunnar segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af