fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Samferða

Samferða styrkti 102 fjölskyldur – Fjölskyldur með langveik börn og fólk með sjúkdóma

Samferða styrkti 102 fjölskyldur – Fjölskyldur með langveik börn og fólk með sjúkdóma

Fókus
10.01.2019

Stjórn góðgerðarsamtakanna Samferða birti 31. desember yfirlit yfir árið 2018 á Facebook-síðu sinni. Nóg var að gera á árinu, en starfsemi og úthlutanir samtakanna hafa aukist árlega síðan samtökin voru stofnuð í nóvember 2016. Fyrir þann tíma rak Örvar Þór Guðmundsson upphafsmaður þeirra góðgerðarstarfið á eigin nafni og kennitölu. Stjórn Samferða skipa: Rútur Snorrason, Örvar Lesa meira

Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð

Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð

Fókus
14.11.2018

Góðgerðarsamtökin Samferða hafa undanfarin ár staðið að viðburðum víða um land og hefur ágóði runnið óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð. Sá síðasti í ár verður haldinn í Bæjarbíói í kvöld og koma Laddi, Jón Jónsson, Páll Rósinkranz, Bjarni Ara og Svala fram. Allur ágóði rennur til þeirra sem minna mega sín. „Við byrjuðum í Lesa meira

Samferða um allt land – „Við hjálpum fólki hvar sem það er búsett“

Samferða um allt land – „Við hjálpum fólki hvar sem það er búsett“

Fókus
08.10.2018

Góðgerðarsamtökin Samferða voru stofnuð fyrir ári síðan, en áherslan er lögð á að styrkja foreldra sem eru með langveik börn og fólk á öllum aldri sem er að glíma við lífsógnandi sjúkdóma. Samtökin byggja á starfi Örvars Þórs Guðmundssonar, sem hafði í sex ár safnað á eigin Facebooksíðu fyrir einstaklinga sem þurftu á fjárhagsaðstoð að Lesa meira

Örvar Þór: 78 ára kona með göngugrind grét í símann – Sveltur þegar líður á mánuðinn

Örvar Þór: 78 ára kona með göngugrind grét í símann – Sveltur þegar líður á mánuðinn

Fókus
13.09.2018

Örvar Þór Guðmundsson sem situr í stjórn góðgerðarsamtakanna Samferða gagnrýnir í nýlegri færslu sinni á Facebook græðgi Íslendinga og af hverju við vöndum okkur ekki betur með þá peninga sem við höfum til ráðstöfunar. Ég sit í 5 manna stjórn hjá Samferða. Samferða eru góðgerðarsamtök. Þar er fólk sem reynir eftir fremsta megni að safna Lesa meira

Mest lesið

Grannar munu berjast

Ekki missa af