Einmana raðmorðingi vill fá að umgangast fólk – Er geymdur bak við skothelt gler í sérbyggðum fangaklefa
Pressan30.12.2021
Í kjallaranum undir Wakefield fangelsinu, sem er það breska fangelsi þar sem mest gæsla er, hefur Robert Maudsley verið geymdur bak við skothelt gler í sérbyggðum fangaklefa í fjóra áratugi. Hann er einmana og vill fá að umgangast fleiri en þá örfáu fangaverði sem hann hittir. Maudsley, sem er 68 ára, er talinn stórhættulegur umhverfi sínu og því hefur hann Lesa meira