Robbie Williams berskjaldaði sig á sviði varðandi fjölskylduvandamálin – „Hún veit ekki hver ég er lengur“
FókusFyrir 11 klukkutímum
Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams greinir frá því að móðir hans þekki hann ekki lengur vegna heilabilunar. Faðir hans og tengdamóðir séu einnig veik. Breska blaðið The Daily Star greinir frá þessu. Hinn 51 árs gamli poppari Robbie Williams sagði frá því á tónleikum í Þýskalandi að móðir hans, Janet, þekki hann ekki lengur. Janet er Lesa meira
Robbie Williams og Ayda Field eignast dóttur með aðstoð staðgöngumóður
07.09.2018
Robbie Williams og eiginkona hans Ayda Field eignuðust nýlega dóttur sem þau segja líffræðilega sína, en þau nutu aðstoðar staðgöngumóður. Dóttirin Colette (Coco) Josephine Williams, er þriðja barn hjónanna, sem fyrir eiga Teddy og Charlie. Field póstaði svart hvítri mynd á Instagram af fimm höndum og skrifar með: „Ég sé með auga mínu litla hendi Lesa meira