fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Reynir sterki

Einar Örn um æskuna sem sonur Reynis sterka – „Hvað ef hann hefði ekki dáið?“

Einar Örn um æskuna sem sonur Reynis sterka – „Hvað ef hann hefði ekki dáið?“

Fókus
24.05.2024

Einar Örn Reynisson opnar sig um æskuna og föðurmissinn í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Fullorðins. Einar er sonur Reynis Arnar Leóssonar, eða Reynis sterka eins og hann var kallaður. Reynir lést langt fyrir aldur fram árið 1982 úr lungnakrabba, aðeins 43 ára gamall. Reynir komst í heimsmetabækur fyrir aflraunir sínar sem eru svo lygilegar að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af