Hin brasilíska Anna skapar súkkulaði á daginn og safnar fyrir Verkfæraleigu á Karolina Fund
Fréttir09.06.2018
Anna Worthington De Matos, sem er fædd og uppalin í Brasilíu, kom í heimsókn til íslenskrar vinkonu sinnar í fyrra eftir að hafa misst vinnuna sína í Bretlandi. „Vinkonan lagði til að ég myndi flytja hingað og ég ákvað að gera það og hingað til er það besta ákvörðun sem ég hef tekið,“ segir Anna. Lesa meira