Reykjavík Asian býður upp á girnilega og gómsæta asíska matarbakka
Kynning02.10.2018
Reykjavík Asian er nýtt fyrirtæki sem framleiðir tilbúna asíska matarbakka sem er tilvalið að taka með sér, íslenskt hráefni í bland við asíska matargerð. „Þetta er sushi, núðlubakkar, steikt hrísgrjón með kjúklingi, kjúklingaréttir, laxaréttir, sushi-samlokur og spicy-samlokur með túnfiski eða kjúklingi,“ segir Bjarni Lúðvíksson, annar eigenda, en hinn er Magnús Heimisson. „Ýmislegt fleira er á Lesa meira