Jólaspilin: Alíslenskt goðafræðispil
Fókus18.12.2018
Ragnarök – Örlög goðanna er alíslenskt kortaspil, hannað af Reyni A. Óskarssyni. Það var fyrst gefið út á ensku árið 2017 og hefur mælst vel fyrir, sérstaklega hjá erlendum ferðamönnum. Hét það þá Ragnarok – Destiny of the Gods. Nú í haust var spilið gefið út á íslensku og á dönsku. Þemað, sem er Norræna Lesa meira