Rafmögnuð framtíð hjá Audi – Hætta þróun brunahreyfla
Pressan26.03.2021
Það er óhætt að segja að framtíðin hjá þýska bílaframleiðandanum Audi sé rafmögnuð. Fyrirtækið hefur ákveðið að hætta þróun nýrra brunahreyfla, það er véla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, og snúa sér að rafmagnshreyflum í staðinn. Audi er í eigu Volkswagen Group sem er einn þekktasti bílaframleiðandi heims en fyrirtækið á einnig Audi, Skoda og Porsche. Audi hefur verið þekkt merki hvað varðar stórar og aflmiklar vélar. Það kom Lesa meira