Vísindamenn telja sig komna nær því að skilja fólk sem heyrir raddir látinna
Pressan21.01.2021
Miðlar segjast geta heyrt hljóð og orð frá látnu fólki. Nú hafa vísindamenn við Northumbria háskólann í Bretlandi kafað ofan í þetta til að reyna að öðlast meiri skilning á af hverju miðlar telja sig heyra í látnu fólki. Þeir kortlögðu persónuleika miðla til að sjá hvort eitthvað einkenndi hann. Vísindamennirnir vildu einnig komast að því af Lesa meira