Raftónlistartvíeykið Psychoplasmics gefur út sína fyrstu plötu
Fókus25.10.2018
Ástríðuverkefni hinna íslensku taktsmiða Lord Pusswhip og Alfreð Drexler orðið að veruleika Árið 2015 gáfu þeir Lord Pusswhip og Alfreð Drexler út lagið og myndbandið 101 Reykjavík undir nafninu Psychoplasmics – kraftmikla blöndu af þungu nýbylgjurappi og framsæknum danstónlistarpælingum, sem vakti verðskuldaða athygli í neðanjarðar- og netheimum SoundCloud og YouTube. Lagið og myndbandið höfðu líka mikil Lesa meira