Paul Rudd hughreysti 12 ára fórnarlamb eineltis
Fókus11.07.2022
Hollywood-stjarnan Paul Rudd er ekki bara vinalegur á hvíta tjaldinu heldur virðist hann vera hreinræktað góðmenni. Leikarinn frétti af því að hinn 12 ára gamli Brody Ridder hafði orðið fyrir því að bekkjarfélagar hans neituðu allir að kvitta í árbókina hans eins og hefð er fyrir í bandarískum skólum. Færsla móður Ridder vakti athygli á Lesa meira