fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

parkinsonssjúkdómur

Merk uppgötvun – Parkinsonssjúkdómurinn er í raun tveir sjúkdómar

Merk uppgötvun – Parkinsonssjúkdómurinn er í raun tveir sjúkdómar

Pressan
26.09.2020

Í nýrri danskri rannsókn hafa vísindamenn sýnt fram á að Parkinsonssjúkdómurinn sé líklega tveir ólíkir sjúkdómar. Munurinn á þeim er að annar á upptök sín í líkamanum, líklega þörmunum, og berst til heilans en hinn á upptök sín í heilanum. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Í rannsókninni voru taugakerfi 59 sjúklinga, sem höfðu nýlega verið greindir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af