fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pantone

Living Coral er litur ársins 2019

Living Coral er litur ársins 2019

Fókus
17.12.2018

Pantone litafyrirtækið hefur valið litinn fyrir næsta ár og heitir hann Living Coral, rauðbleikur litur sem finna má undir litanúmerinu PANTONE 16-1546. Litaval fyrirtækisins hefur áhrif á á tískustrauma í innanhússhönnun og bíða margir spenntir eftir því árlega hvaða litur verður fyrir valinu. Í fyrra var liturinn fjólublár og grænn árið 2016. https://www.instagram.com/p/BrBkPRoAE7G/  

Mest lesið

Ekki missa af