Pálmi gefur út Nafnið þitt – „Birtist eins og laglína af næturhimni“
Fókus25.10.2018
Pálmi Sigurhjartarson píanóleikari sendi í vikunni frá sér nýtt lag, Nafnið þitt, af væntanlegri plötu hans. Í færslu á Facebook segir Pálmi þetta um nýja lagið. „Kæru vinir, hér lítur dagsins ljós lagið Nafnið Þitt, sem er þriðja útgefna lagið af væntanlegri plötu minni Undir fossins djúpa nið. Plata þessi hefur mjakast áfram og seytlað Lesa meira