fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pálína Ósk Ómars

Fegurðarbransinn á Íslandi ekki hættulaus – Þarf að láta leysa upp fylliefni sem var sprautað undir augu hennar án samþykkis

Fegurðarbransinn á Íslandi ekki hættulaus – Þarf að láta leysa upp fylliefni sem var sprautað undir augu hennar án samþykkis

Fókus
29.09.2024

Snyrtifræðingurinn og athafnakonan Pálína Ósk Ómarsdóttir var í meðferð á ónefndri snyrtistofu þegar fylliefni var sprautað undir augu hennar í leyfisleysi. Hún hafði meira að segja tekið það fram í upphafi meðferðar að hún vildi alls ekki fylliefni undir augun. Pálína er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Hún er eigandi snyrtistofunnar Eden og netverslunarinnar La Belle Beauty. Hún nýtur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af