Margir minnast Ómars: „Toppeintak af manni, hlýr, góður og með yndislega nærveru“
Fókus15.10.2018
Ómar Friðleifsson, rödd Sambíóanna og dreifingarstjóri hjá Samfilm lést á laugardag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hann var 48 ára. Margir vina og samstarfsfélaga Ómars minnast hans með hlýhug og fallegum orðum á Facebook, en Ómar var toppmaður með góða nærveru og hafsjór af fróðleik um kvikmyndir og tónlist. Útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann á K100 vonast Lesa meira