fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024

Ólympíuleikar

Japönsk fyrirtæki vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar

Japönsk fyrirtæki vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar

Pressan
16.02.2021

Niðurstöður könnunar, sem var gerð á meðal stjórnenda rúmlega 11.000 japanskra fyrirtækja, sýna að meirihluti þeirra er á móti því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Flestir vilja aflýsa leikunum eða fresta þeim aftur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var hugveitan Tokyo Shoko Research sem gerði könnunina. 56% aðspurðra sögðust telja að annað hvort eigi að aflýsa leikunum eða fresta Lesa meira

Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári

Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári

Pressan
06.02.2021

Stefnt er að því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar en þeim var frestað á síðasta ári vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En það eru ekki allir á því að leikarnir eigi að fara fram og má finna andstöðu við það meðal almennings í Japan, meðal íþróttamanna, sjálfboðaliða og fyrirtækja sem styrkja leikana. En forsvarsmenn leikanna stefna Lesa meira

Break-dans meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024

Break-dans meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024

Pressan
12.12.2020

Break-dans verður á meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024 sem fara fram í París. Alþjóðaólympíunefndin staðfesti þetta á mánudaginn.  Á leikunum, sem fara fram í Tókýó á næsta ári, verður í fyrsta sinn keppt á hjólabrettum og á brimbrettum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að markmiðið með því að taka þessar íþróttagreinar inn sé að reyna að höfða til yngri Lesa meira

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Pressan
21.10.2020

Breskar og bandarískar leyniþjónustustofnanir segja að Rússar hafi ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram síðasta sumar. Rússum var ekki boðið að taka þátt í leikunum, sem hefur verið frestað fram á næsta sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, vegna umfangsmikillar og skipulagðrar lyfjamisnotkunar margra rússneskra íþróttamanna. Þeir virðast því hafa ætlað að Lesa meira

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Pressan
28.07.2020

Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson telur að hann hafi verið fórnarlamb þegar hann var staðinn að ólöglegri steranotkun á Ólympíuleikunum 1988. Fleiri eru sama sinnis og telja að allt hafi þetta verið sviðsett. Johnson var ein skærasta stjarna frjálsra íþrótta á níunda áratugnum. Þegar hann sigraði í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul 1998 á Lesa meira

Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman

Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman

Pressan
12.02.2019

Norður- og Suður-Kórea hafa ákveðið að sækja í sameiningu um að halda Ólympíuleikana 2032. Tilkynnt verður opinberlega um þetta á föstudaginn þegar Alþjóðaólympíunefndin fundar í Lausanne í Sviss. AFP skýrði frá þessu í morgun. Fram kemur að Suður-Kórea muni benda á Seoul sem aðra keppnisborgina og að norðanmenn muni benda á Pyongyang sem hina keppnisborgina. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af