Endalausar ófarir Englendinga
EyjanEnska sorppressan með The Sun í fararbroddi er sú mest forheimskandi í veröldinni. Hún er þjóðarmein í Englandi. Fyrir HM voru þessi blöð full af upphrópunum um hið frábæra enska landslið sem myndi fara langt í heimsmeistarakeppninni og líklega sigra, nú væri stundin kominn. Verst var þetta fyrir leikinn við Þjóðverja, en þá byrjaði pressan Lesa meira
Hello, is anybody out there?
EyjanÞessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í Grapevine fyrr í júnímánuði. — — — Hello, is anybody out there? Later this June—this autumn at the latest—Iceland is set to become a full candidate for membership of the European Union. An application to join was sent to Brussels in July last year, and now Lesa meira
Garður hinna framliðnu höggmynda
EyjanÍ Moskvu, ekki langt frá Gorkí Park, er að finna Garð hinna framliðnu höggmynda. Þetta er reyndar afar fallegur og friðsæll garður, með litlum tjörnum, smáfuglum og jasmínublóma, en í honum er líka að finna höggmyndir sem hafa færst yfir á annað tilverustig, hafa verið fluttar af torgum og opinberum stöðum þar sem þær stóðu Lesa meira
Hverjir eru hvar
EyjanÞað væri í raun bara eðlilegt og ágætt að íslenskir stjórnmálaflokkar færu að klofna – og að þá mynduðust væntanlega nýjar fylkingar. Ásmundur Einar Daðason á til dæmis ágætlega heima í sama flokki og Einar Kr. Guðfinnsson. Þorsteinn Pálsson gæti vel verið í sama flokki og Árni Páll Árnason. Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon Lesa meira
Eins og ekkert hafi í skorist
EyjanNea Demokratia, gamli valdaflokkurinn í Grikklandi, heldur landsfund sinn núna um helgina. Flokknum var sparkað frá völdum síðastliðið haust og kom þá brátt í ljós að Grikkland var svo gott sem gjaldþrota. Myndir af fundinum birtast í sjónvarpinu. Umgjörðin öll er mjög glæsileg, litirnir eru bláir og gráir, það er þekkt að sú litasamsetning vekur Lesa meira
Gras
EyjanÉg hef nokkrum sinnum skrifað um Palast der Republik í Berlin, stórhýsið sem Honecker lét reisa á blómatíma Þýska alþýðulýðveldisins. Eftir að Múrinn féll var rifist um hvernig ætti að nota húsið. Loks kom upp sá kvittur að það væri fullt af asbesti, og þá var það rifið. Öflugur þrýstihópur barðist fyrir því að á Lesa meira
Friðrik: Verðtryggingarvíman
EyjanFriðrik Jónsson, hagfræðingur og friðargæsluliði, skrifar þarfa grein um verðtrygginguna hér á Eyjuna. Þar segir meðal annars: — — — „Við þá markaðsvæðingu sem varð á Íslandi á tíunda áratugnum hefði verið eðlilegt að vinda ofan af þessu kerfi verðtryggingar. Í síðasta lagi hefði aftenging verðtryggingarinnar átt að eiga sér stað 2001 við upptöku nýrra Lesa meira
Fyrirmyndarland
EyjanÞað er merkilegt að koma til Þýskalands eftir að hafa verið í Rússlandi. Í Rússlandi finnst manni vera óreiða á öllu. Lögregla situr fyrir fólki til að hafa af því peninga, fólk úr forréttindastétt ekur á ofurhraða á limósínum um göturnar, ef maður sest inn á veitingahús er maður í óvissu um hvernig reikningurinn verður; Lesa meira
Bjarni hefur allt að vinna
EyjanSjálfstæðismenn halda aukalandsfund núna um helgina. Menn eru farnir að spyrja sig hvort eitthvað sem máli skipti gerist á fundinum. Bjarni Ben verður endurkjörinn formaður, Ólöf Nordal verður kosin varaformaður. Þau eru bæði ágætlega frambærilegt fólk, það sópar svo sem ekki að þeim, en þau eru tilbúin að ganga býsna langt til að halda flokknum Lesa meira
Við grafhýsi Leníns
EyjanHópurinn á myndinni hér að neðan skar sig nokkuð úr á Rauða torginu þegar ég fór að skoða grafhýsi Leníns. Inn í grafhýsið kemst maður eftir að hafa staðið í langri biðröð, þó ekki fyrr en maður er búinn að skilja eftir myndavélar og farsíma sem hægt er að nota til að taka myndir. Þá Lesa meira