Íslandsblogg Krugmans
EyjanBlogg Pauls Krugman Nóbelsverðlaunahafa um Ísland er athyglisvert. Í fyrsta lagi virðist hann telja að prógramm Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og íslensku stjórnarinnar sé að virka – semsé gjaldeyrishöftin og hið lága gengi krónunnar. Ísland sé að ná sér hraðar upp úr kreppunni en á horfðist. Hann er þeirrar skoðunar að Ísland hafi orðið fyrir óvenju þungu Lesa meira
Breska stjórnin vill meiri áhrif í Evrópu
EyjanNú þegar breski Íhaldsflokkurinn er kominn til valda ætlar hann ekki að fjarlægjast Evrópu, eins og sumir hefðu haldið, heldur þvert á móti að færa sig nær. Utanríkisráðherrann William Hague vill að Bretar hafi meiri áhrif í Brussel og breskum starfsmönnum þar fjölgi. BBC segir að breska stjórnin vilji berjast fyrir hagsmunum sinum innan í Lesa meira
Bestu og verstu forsetar
EyjanGuardian segir frá könnun sem gerð var meðal sérfræðinga um forsetaembættið í Bandaríkjunum um verstu og bestu forseta. Franklin D.Roosevelt er á toppnum, en það vekur athygli að George W. Bush er í fimmta neðsta sæti. Listinn er annars svona: F. Roosevelt 1 T. Roosevelt 2 Lincoln 3 Washington 4 Jefferson 5 Madison 6 Monroe Lesa meira
Úr vaxmyndasafninu
EyjanVið fórum á vaxmyndasafn í Pétursborg, í Gostinij Dvor, sem mun vera ein elsta verslunarmiðstöð í heimi, hún var byggð í þeim tilgangi 1785. Á safninu voru ýmsar þekktar persónur úr sögunni, Stalín, Lenín, Nikulás II keisari, Gorbatsjov og Pútín, en líka feitasti maður í heimi, hæsti maður í heimi og skeggjuð kona. Svo voru Lesa meira
Penguin
EyjanPenguin heldur upp á 75 ára afmæli sitt. Penguinbækurnar eru eitthvert merkilegasta fyrirbæri í sögu bókaútgáfu. Mörgæsin varð tákn fyrir ódýrar og góðar vasabrotsbækur. Þegar ég var að alast upp las maður aðallega tvo bókaflokka, Penguin Classics og Penguin Modern Classics. Í hillum fann maður svo ennþá eldri bækur, hið klassíska Penguinsnið, bláar, grænar eða Lesa meira
Hnúturinn vegna gengislánanna
EyjanÉg verð að viðurkenna að mér finnst þessi deila um gjaldeyrislánin erfið. Það er skiljanlegt að margir vilji láta dóm Hæstaréttar standa eins og hann er, en um leið er það vond tilhugsun að fólk sem tók svona lán vitandi vits þurfi að borga sáralítið til baka meðan þeir sem tóku verðtryggð lán verða að Lesa meira
Bensínstöðvablús – Bílaverkstæðið Reykjavík
EyjanForstjóri olíufélagsins N1 er mjög hreinskilinn maður. Hann segir beint út að það þurfi ekki nema eitt olíufélag á Íslandi, að við höfum hins vegar ákveðið að við viljum hafa samkeppni. Eins og það sé einhvers konar lúxus. N1 þráir reyndar einokunarstöðu á markaðnum og hefur unnið markvisst að því. Forstjórinn hefur mótmælt tillögum um Lesa meira
Eins og grín
EyjanRússneski njósnahringurinn í úthverfum bandarískra borga hljómar eins og grín. Maður fer að hugsa um Desperate Housewives eða eitthvað slíkt. Fyrir Rússum er þetta hins vegar dauðans alvara. Það er reyndar spurning hverju þeir töldu sig geta komist að með þessum aðferðum sem eru eins og út úr Kalda stríðinu. Staðreyndin er hins vegar sú Lesa meira
Krónupælingar
EyjanGjaldmiðilsmálin á Íslandi eru býsna flókin. Það er rétt eins og bent hefur verið á að krónan hjálpar við að komast upp úr kreppunni. Það gerir hún með tvennum hætti: Það fást fleiri krónur fyrir útflutningsvörur og með því að rýra kjör almennings verulega. Með hinni hrikalegu gengisfellingu sem hefur orðið á Íslandi hafa launin Lesa meira
Landsfundur: Ráðstöfun auðlinda í höndum þjóðarinnar
EyjanLandsfundur Sjálfstæðisflokksins var sögulegur af ýmsum ástæðum. Flokkurinn virðist veikari eftir hann en áður, hann hefur þrengri skírskotun og forystumenn hans er ekki fólk sem nýtur mikils trausts, þótt bæði Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal séu ættstór. Það er forvitnilegt að lesa stjórnmálaályktun fundarins – og þá ekki bara með tilliti til ESB aðildar. Þar Lesa meira