Tap erlendra kröfuhafa
EyjanÁrni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, biður erlenda kröfuhafa afsökunar á því að Hæstiréttur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gengislán séu ólögleg. Hann fær auðvitað á sig holskeflu af skömmum fyrir. Það er áætlað að erlendir kröfuhafar hafi tapað 4-5 þúsund milljörðum króna á íslensku bönkunum. Það eru þeir sem eru að fá stærsta skellinn Lesa meira
Vonandi gengur þetta yfir
EyjanÉg hef dvalist í útlöndum undanfarinn mánuð. Það er gott og nauðsynlegt að komast burt – maður verður stundum að fá smá fjarlægð á landið sitt og skynja að það er ekki nafli alheimsins. Á flestum stöðum er maður núorðið í netsambandi, líka hérna í Grikklandi. Þrátt fyrir kreppu hafa orðið ótrúlegar framfarir á mörgum Lesa meira
Laumuaðildarsinnar
EyjanNýju orði hefur skotið upp í þjóðmálaumræðunni. Laumuaðildarsinnar. Það eru þeir sem eru ekki nógu harðir gegn Evrópusambandinu. Undanfarna daga hafa stjórnmálamenn bæði í VG og Sjálfstæðisflokknum legið undir grun um að vera „laumuaðildarsinnar“. Dálítið er þetta farið að minna á umræðuna úr kalda stríðinu. Þá var talað um fellow travellers – eða samferðamenn – Lesa meira
Gamlir sjálfstæðismenn fá á baukinn hjá Birni og Styrmi
EyjanSkyldi einhver efast um að allt sé upp í loft í Sjálfstæðisflokknum, þá má benda á þennan vef sem Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson halda úti. Hann ber þess vitni hversu óþolið gagnvart öndverðum skoðunum er orðið mikið í flokknum. Þarna er líka að finna dálk með nafnlausum skrifum – þar sem er skotið fast Lesa meira
Kynslóðareikningar til jöfnunar
EyjanLesandi síðunnar sendi þetta bréf. — — — Sæll Egill, Ég hef verið að gjóa augum á bloggið um gengistryggðu lánin. Auðvitað er ég sammála að í þeim eigi að fara bil beggja og setja undir svipaðan hátt og vísitölulán, það er rangt að aðrar þjóðir greiði ekki vísitölutryggingu. Það nefnist bara eitthvað annað. En Lesa meira
Flott þýskt lið
EyjanMenn voru aðeins of fljótir á sér þegar þeir afskrifuðu Evrópu í Heimsmeistarakeppninni eftir ófarir Englands, Ítalíu og Frakklands. Nú detta Suður-Ameríkuveldin út. Brasilíuliðið stóð ekki undir væntingum. Þjóðverjar yfirspiluðu Argentínumenn sem léku einstaklega hugmyndasnauðan sóknarleik – reyndu að troðast í gegnum miðjuna sem var harðlæst. Messi með sínum tilþrifum gerði ekkert annað en að Lesa meira
Ríkisolíufélag
EyjanHermann Guðmundsson, forstjóri N1, talaði nýskeð um óhagræði þess að hafa fleiri en eitt olíufélag á Íslandi. Í ljósi sögunnar má raunar sjá að forstjórinn hefur nokkuð til síns máls. Það væri alveg eins hægt að hafa eitt olíufélag. Og þá væntanlega í eigu ríkisins.
Fjársvik
EyjanExistamenn högnuðust ofboðslega á stöðutöku gegn íslensku krónunni. Meðan næsta deild í félagi þeirra dældi út gjaldeyrislánum til almennings. Hvað er þetta annað en fjársvik?
Kallar á allsherjar endurmat
EyjanÞað er ekki ofmælt um hversu umræðan um gengislánin er tilfinningaþrungin og erfið, og kannski ekki furða, fjárhagslegir hagsmunir þúsunda manna eru í húfi. Það er líka vont að hafa þessi mál í óvissu lengi, en á endanum kemur það líklega í hlut dómstóla að úrskurða hvernig endurgreiðslum vegna þessara lána verður háttað. Helst þyrftu Lesa meira
Jón Dan: F handa Krugman
EyjanJón Daníelsson, hagfræðingur við LSE, fjallar á bloggi sínu um skrif Pauls Krugman um Ísland og segir að Krugman eigi skilið að fá falleinkun fyrir frammistöðuna: — — — Paul Krugman writes about what he calls the The Icelandic Post-crisis Miracle. The facts he cites seem to be broadly correct but the analysis leaves something Lesa meira