Ekki þau tímamót sem álitið var
EyjanOft fara hlutirnir öðruvísi en maður heldur, það er erfitt að túlka atburði þegar þeir verða. Allir töldu að árásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001 væru algjör tímamótaatburður í sögunni. Að upp frá því yrði ekkert eins og áður var. Þetta reyndist einfaldlega ekki rétt. Vissulega var þetta mikill atburður, en hann gjörbreytti ekki heiminum. Lesa meira
Lykilspurning
EyjanÞessa spurningu rakst ég á þegar ég flakkaði um Facebook: „Af hverju er verið að rugla leigu á nýtingarrétti saman við eignarrétt á auðlindum? Hvers vegna má gefa sjávarauðlindina en ekki leigja jarðhitann til nýtingar?“
Um hvað snýst Magma-málið?
EyjanUmræðan um auðlindanýtinguna á Íslandi – og þar með Magma Energy – er býsna þvælin. Eins og staðan er núna hafa sveitarfélög nánast sjálfdæmi um hvernig þær fara með auðlindir sem þær hafa yfirráð yfir – þetta er afleiðing lagasetningar frá tíma ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.. Hins vegar er rétt að halda því til haga Lesa meira
Ungir og upplitsdjarfir Tyrkir
EyjanÉg dvel í vesturhluta Tyrklands. Það gleður mig hvað ég sé hérna mikið af ungu, fallegu og upplitsdjörfu fólki. Bæði konum og körlum. Þetta fólk er léttklætt og frjálslegt í sólinni. Það er mjög fágætt hér að sjá konur sem hylja andlit sín eða líkama með blæjum eða kuflum. Einstaka sinnum sér maður konur í Lesa meira
Rækjukvóti og arður af auðlindum
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar ýmislegt áhugavert á heimasíðu sína. Hér er pistill eftir hann um hversu óþarft það er að hafa kvóta á úthafsrækju – enda er tilgangur kvóta að takmarka sókn í fiskistofna, en þess gerist ekki þörf í þessu tilviki. Og hér er annar pistill um auðlindir þar sem hann segir að lykilatriðin Lesa meira
Skammarlegar tölur
EyjanRíkisútvarpið segir frá vinnuslysum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. „Á annað hundrað eru enn óvinnufærir eftir að hafa orðið fyrir vinnuslysi við Kárahnjúka. Rúmlega 1700 vinnuslys voru tilkynnt á svæðinu frá því framkvæmdir hófust við virkjunina árið 2002, þar til í fyrra. Flestir þeirra sem slösuðust unnu hjá verktakafyrirtækinu Impregilo eða rúmlega 86 %. Tæpur fimmtungur þeirra Lesa meira
Það er gott að safna fyrir Ómar
EyjanÓmar Ragnarsson er ein helsta þjóðargersemi Íslands. Oft hafa Íslendingar verið vitlausir – en þeir voru alveg sérstaklega miklir apakettir þegar þeim bauðst að kjósa Ómar á þing en höfnuðu honum. Við sjáum líka liðið sem fókið vildi frekar sjá á þingi! Það er frábært ef hægt er að safna fé til að Ómar geti Lesa meira
Auðlindirnar eru prófsteinn
EyjanLÍÚ eru æfir vegna þess að sjávarútvegsráðherra gefur frjálsar veiðar á úthafsrækju, stofni sem þeir hafa ekki nýtt. Þetta staðfestir enn einu sinni að LÍÚ telur sig eiga fiskinn sem syndir í sjónum kringum Ísland. Það er ekkert flóknara en það. Þeir hafa ekki veitt þessa fiskitegund, en vilja samt ráða hvernig henni er ráðstafað. Lesa meira
Alveg nóg
EyjanÍslendingar gengu lengi með grillur um að þeir væru betri og merkilegri en aðrar þjóðir. Gerðu til dæmis lítið úr vinaþjóðum á Norðurlöndunum. Í hruninu 2008 var Íslendingum kippt niður á jörðina. Það kom í ljós að þeir voru uppfullir af ranghugmyndum um sjálfa sig og samfélag sitt. Þeir trúðu því ekki bara að hér Lesa meira
Grikkir og Tyrkir og þjóðernishreinsanirnar miklu
EyjanEinhverjir mestu sorgaratburðir tuttugustu aldarinnar – og er af nógu að taka – urðu í Tyrklandi og Grikklandi á öðrum og þriðja áratugnum. Þeir eru lítt þekktir utan þessa heimshluta; það eru ekki margir sem vita af stríði Grikkja og Tyrkja 1919 til 1922. Allt nær þetta langt aftur í söguna, en það má byrja Lesa meira