fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Óflokkað

Frá glæpahöfuðborginni í Landsbankann

Frá glæpahöfuðborginni í Landsbankann

Eyjan
22.07.2010

Á árunum sem Björgólfur Thor Björgólfsson efnaðist í St. Pétursborg var hún glæpahöfuðborg Rússlands. Í merkri bók sem nefnist Black Earth skrifar bandaríski blaðamaðurinn Andrew Meier meðal annars um Pétursborg á árunum í kringum 2000. Maier bjó þá í Rússlandi og vann að sinni miklu bók sem er ein sú vandaðasta sem fjallar um Rússland Lesa meira

Der Spiegel: Þýskt efnahagsundur

Der Spiegel: Þýskt efnahagsundur

Eyjan
22.07.2010

Á tíma fjármálabólunnar var talað um Þýskaland sem gamaldags efnahagskerfi sem þyrfti endurbóta við – í anda thatcherismans í Bretlandi.’ Nú er það Þýskaland sem spjarar sig langbest í Evrópu með sitt mikla framleiðsluhagkerfi og samráðsstjórnmál. Der Spiegel skrifar um nýtt efnahagsundur í Þýskalandi – sem eigi rót sína í hugmyndum hagfræðingsins Johns Maynard Keynes.

Rasistaríkið Ísrael

Rasistaríkið Ísrael

Eyjan
22.07.2010

Ísrael er ríki sem byggir á stækum rasisma. Hér er enn eitt dæmið um það. Palestínuarabi hittir gyðingastúlku í Jerúsalem. Hann lýgur um uppruna sinn og segist vera gyðingur. Maðurinn og konan sofa saman. Það er engu ofbeldi beitt eða neinn þvingun. Konan kemst að því að maðurinn er ekki gyðingur heldur arabi. Hún kærir Lesa meira

Sveitafjör í Tyrklandi

Sveitafjör í Tyrklandi

Eyjan
21.07.2010

Eftir að hafa dvalið í Tyrklandi er þetta uppáhaldstónlist mín úr þvísa landi. Það má kannski kalla þetta tyrkneska sveitatónlist. Flytjandinn heitir Nurettin Bay, það er að finna nokkur lög með honum á YouTube – enda þótt YouTube sé bannað í Tyrklandi. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=zgolzWyLh30&feature=related]

Lagatækni eða almennar reglur

Lagatækni eða almennar reglur

Eyjan
21.07.2010

Það er greinilegt að Magmamálið er farið að vekja mikinn titring innan Vinstri grænna. Einn helsti liðsmaður ríkisstjórnarinnar í flokknum, Árni Þór Sigurðsson, segir að rifta eigi Magmasamningnum ef kemur í ljós að hann stenst ekki lög. Það er hins vegar fátt sem bendir til þess að stofnun skúffufyrirtækis í Svíþjóð sé lögbrot. Ross Beaty, Lesa meira

Misheppnuð tilraun

Misheppnuð tilraun

Eyjan
21.07.2010

Það voru talin nokkur tímamót þegar Rupert Murdoch fór að láta Times heimta gjald fyrir aðgang að vef blaðsins. Um þetta var nokkuð rætt hér á Íslandi – sumir töldu jafnvel að þetta myndi vera framtíðin í fjölmiðlun. Svarið er líklega nei. Aðsókn á vef Times hefur minnkað um 90 prósent síðan farið var að Lesa meira

Andri Geir: Hvert erum við að stefna?

Andri Geir: Hvert erum við að stefna?

Eyjan
20.07.2010

Andri Geir Arinbjarnarson horfir á Ísland utanífrá, starfar í útlöndum en kemur annað veifið heim. Hann þorir að setja fram umdeildar skoðanir – og þess vegna er mikið að græða á bloggi hans. Í nýlegum pistli fjallaði hann um þær fyrirmyndir sem við getum sótt til Norðurlandanna: „Í grunninn bjóða nágrannalöndin upp á þrjár fyrirmyndir: Lesa meira

Hrærigrautur þjóða

Hrærigrautur þjóða

Eyjan
20.07.2010

Það er merkilegt að sjá hversu fjölbreyttar manntegundir maður sér hér í Tyrklandi. Maður áttar sig á því hvílíkur hrærigrautur þjóða- og þjóðarbrota Anatólíuskaginn hefur verið í gegnum tíðina. Hér sér maður smávaxið dökkt fólk en líka hávaxið og ljóshært og allt þar á milli og alls kyns andlitsfall. Margbreytileikinn kemur manni mjög á óvart. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af