Segir innrásina í Normandí vera ofmetna
Pressan06.06.2024
Í dag hefur þess verið minnst að 80 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandí á norðurströnd Frakklands, sem þá var hernumið af Þýskalandi, 6. júní 1944. Fjölmiðlar víða um heim hafa rifjað innrásina upp og þeirra sem tóku þátt í henni hefur verið minnst. Enn eru menn á lífi sem tóku þátt og Lesa meira