fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Norður-Kórea

Hvað kom fyrir Kim Jong-un?

Hvað kom fyrir Kim Jong-un?

Pressan
23.11.2021

Hvað kom fyrir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu? Það er spurningin sem margir velta fyrir sér þessa dagana. Ástæðan er að einræðisherrann hefur grennst mjög mikið. Það er því orðið mun minna af honum en áður var. Hann glímdi við ofþyngd áður en nú hefur orðið mikil breyting þar á. Vestrænar leyniþjónustustofnanir taka alltaf við sér Lesa meira

Skelfileg tíðindi fyrir Norður-Kóreumenn – Efast um að þeir lifi veturinn af

Skelfileg tíðindi fyrir Norður-Kóreumenn – Efast um að þeir lifi veturinn af

Pressan
29.10.2021

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, flutti þjóð sinni nýlega þær skelfilegu fréttir að næstu fjögur árin verði þeir að búa sig undir að mun minni matur verði á borðum þeirra en fram að þessu og hafa þeir nú búið við þröng kjör síðustu árin og áratugina. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir þessum matvælaskorti er að Norður-Kórea Lesa meira

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar

Pressan
18.10.2021

Staðan er grafalvarleg í Norður-Kóreu og rambar landið á barmi hungursneyðar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Norður-Kórea hefur lengi verið í vandræðum með að brauðfæða alla landsmenn og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar aukið þennan vanda mikið. Í skýrslunni kemur fram að það séu þeir landsmenn, sem eru nú þegar í verstu stöðunni Lesa meira

Háttsettur landflótta Norður-Kóreumaður segir að hryðjuverk séu „pólitískt verkfæri“

Háttsettur landflótta Norður-Kóreumaður segir að hryðjuverk séu „pólitískt verkfæri“

Pressan
17.10.2021

Fyrrum ofursti í Norður-Kóreu segir að vopnaviðskipti og fíkniefnaframleiðsla séu aðferðir sem einræðisstjórnin í landinu noti til að útvega leiðtoga landsins fé. Þá séu hryðjuverk „pólitískt verkfæri“. Þetta kemur fram í viðtali BBC við manninn sem er nefndur Kim Kuk-song en það er væntanlega ekki hans rétta nafn. Hann flúði til Suður-Kóreu fyrir sjö árum en þrátt fyrir að Lesa meira

Kim Jong-un íhugar að koma á sambandi við Suður-Kóreu á nýjan leik

Kim Jong-un íhugar að koma á sambandi við Suður-Kóreu á nýjan leik

Pressan
30.09.2021

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, íhugar að koma aftur á samskiptum við Suður-Kóreu. Ef af verður mun það gerast snemma í október. Þá getur hann rætt beint við Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu. Það var norðurkóreska fréttastofan KCNA sem skýrði frá þessu. Í frétt hennar segir að leiðtoginn íhugi að opna á nýjan leik nokkrar símalínur á milli ríkjanna Lesa meira

Norður-Kórea krefst tilslakana á refsiaðgerðum – Vantar „nauðsynjar“ á borð við áfengi og jakkaföt

Norður-Kórea krefst tilslakana á refsiaðgerðum – Vantar „nauðsynjar“ á borð við áfengi og jakkaföt

Pressan
04.08.2021

Ríki heims hafa árum saman beitt Norður-Kóreu refsiaðgerðum vegna vopnaskaks og kjarnorkutilrauna yfirvalda. Eitthvað virðast þessar aðgerðir vera farnar að bíta því yfirvöld í Norður-Kóreu krefjast nú tilslakana á refsiaðgerðum ef þau eiga að hefja viðræður um kjarnorkumál við Bandaríkin. Norðanmenn vilja meðal annars fá að flytja inn dýr vín og jakkaföt. Þetta segja suðurkóreskir þingmenn. Þeir Lesa meira

Kóreuríkin hafa komið upp sambandi sín á milli á nýjan leik

Kóreuríkin hafa komið upp sambandi sín á milli á nýjan leik

Pressan
27.07.2021

Ráðamenn í Kóreuríkjunum hafa náð saman um að koma upp sambandi á milli ríkjanna á nýjan leik. Norður-Kórea lokaði fyrir allar samskiptalínur við nágrannana í suðri í júní á síðasta ári og síðan hafa samskipti ríkjanna ekki verið nein og ráðamenn hafa ekki ræðst við. Ástæðan fyrir að norðanmenn lokuðu á samskiptalínurnar var óánægja þeirra með áróður Lesa meira

„Alvarlegur atburður“ í Norður-Kóreu

„Alvarlegur atburður“ í Norður-Kóreu

Pressan
30.06.2021

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, sagði í gær að „alvarlegur atburður“ hafi átt sér stað í landinu. Þetta sagði hann á fundi stjórnmálanefndar Verkamannaflokksins. The Guardian segir að samkvæmt frétt ríkisfréttastofunnar KCNA hafi leiðtoginn gagnrýnt embættismenn og sagt þá hafa vanrækt skyldur sínar í baráttunni við „alþjóðlegan heilbrigðisfaraldur“. Norður-Kórea lokaði landamærum sínum að Kína og Rússlandi algjörlega þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Lesa meira

Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans

Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans

Pressan
28.06.2021

„Allir íbúar Norður-Kóreu eru miður sín yfir þyngdartapi Kim Jong-un,“ sagði ónafngreindur maður á götu úti í Pyongyang, höfuðborg landsins, í samtali við ríkissjónvarpsstöð landsins um helgina. Maðurinn lét áhyggjur sínar í ljós eftir að hafa séð nýjar myndir af einræðisherranum. „Að sjá hinn virta leiðtoga okkar svona horaðan brýtur hjörtu okkar. Allir segjast tárast yfir þessu,“ Lesa meira

Banna útlend föt, myndir og slangur

Banna útlend föt, myndir og slangur

Pressan
11.06.2021

Yfirvöld í Norður-Kóreu settu nýlega lög sem eiga að koma í veg fyrir hverskyns erlend áhrif á landsmenn. Þeim verður framvegis refsað harðlega fyrir að eiga erlendan fatnað, erlendar kvikmyndir og fyrir að nota slangur. BBC skýrir frá þessu. Hefur BBC eftir Yoon Miso að þegar hún var 11 ára hafi hún í fyrsta sinn séð mann tekinn af lífi. Ástæðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af