Þú getur bjargað menningarverðmæti frá níunda áratugnum frá því að verða haugamatur
10.08.2018
Nostalgía níunda áratugarins svífur yfir sölupósti Agnar Áskelssonar í Brask og brall (allt leyfilegt) á Facebook. Þar auglýsir hann menningarverðmæti og safngrip sem er á leið á haugana að sögn. Gripurinn er að því er ætla mætti leikjatölva sem vinsæl var á níunda áratugnum og réttilega safngripur. Hinsvegar þegar að er gáð er einungis um Lesa meira