fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Nicholas Bostic

Ótrúleg hetjudáð pitsusendils – Bjargaði fimm börnum úr brennandi húsi

Ótrúleg hetjudáð pitsusendils – Bjargaði fimm börnum úr brennandi húsi

Pressan
22.07.2022

Á mánudag í síðustu viku vann Nicholas Bostic, 25 ára pitsusendill í Lafayette í Indiana í Bandaríkjunum, ótrúlega hetjudáð þegar hann bjargaði fimm börnum út úr brennandi húsi. Samkvæmt því sem segir í umfjöllun People þá kom Bostic að brennandi húsi um miðnæturbil. Hann náði að vekja fjögur börn og koma þeim út úr húsinu. Þau eru á aldrinum 1 til 18 ára. Börnin sögðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af