fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Netflix

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fókus
18.07.2018

Þáttaröðin Stranger Things sló algjörlega í gegn þegar hún kom út á Netflix í júlí 2016 og fljótlega var afráðið að gera fleiri þáttaraðir og sú næsta varð jafn vinsæl og sú fyrsta. Þriðja þáttaröðin er í vinnslu og nú er fyrsta kitla hennar komin út. Í henni kemur fram að þáttaröðin mun koma „næsta Lesa meira

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

Fókus
16.07.2018

Netflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

Fókus
22.06.2018

Netflix veitan heldur áfram að sækja í sig veðrið en fyrstu tvær vikurnar í júlímánuði er von á góðu frá þeim. Síðar í mánuðinum, eða þann 27. kemur svo ný þáttaröð af Orange is the new Black, eða sú sjötta í röðinni. Daginn eftir, 28. júlí fáum við svo 8 þáttaröðina af rugludöllunum í Shameless Lesa meira

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Fókus
05.06.2018

Biðin er á enda. Sjötta þáttaröðin af Orange Is The New Black er væntanleg á Netflix. Twitter-síða streymiveitunnar gaf út kitlu þar sem fylgdi loforð um að nýjasta þáttaröðin færi í loftið þann 27. júlí. Eins og flestir vita gerast þættirnir í kvennafangelsinu Litchfield í Bandaríkjunum. Þeir hafa notið gríðarlegra vinsælda og aðdáendur þeirra bíða Lesa meira

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

Fókus
05.06.2018

Þáttaröðin The Rain með systkinunum Simone (Alba August) og Rasmus (Lucas Lynggaard Tonnesen) í aðalhlutverkum er fyrsta danska þáttaröðin sem er frumsýnd á Netflix. Simone er áhyggjulaus unglingur á leið í próf þegar faðir hennar kemur og rífur hana úr skólanum með þeirri skipun að fjölskyldan þurfi að forða sér áður en rigningin kemur. Þau Lesa meira

NETFLIX: Norsemen – Meðvirkir víkingar að kafna úr fyrstaheims vandamálum

NETFLIX: Norsemen – Meðvirkir víkingar að kafna úr fyrstaheims vandamálum

Fókus
14.05.2018

Ef þú þráir að sjá eitthvað nýtt, framúrstefnulegt og flippað í sjónvarpinu þá eru Norsemen þættirnir á Netflix algjörlega málið. Þeir gerast í smábæ í Noregi árið 790 og fjalla um nokkra víkinga sem eru í algjöru rugli, svo ekki sé meira sagt. Þættirnir eru einhverskonar flippuð samsuða úr Fóstbræðrum, Game of Thrones, Vikings og Lesa meira

SJÓNVARP: #Metoo þættir í bígerð – Sjálfstæðar sögur í anda Black Mirror

SJÓNVARP: #Metoo þættir í bígerð – Sjálfstæðar sögur í anda Black Mirror

Fókus
08.05.2018

Rithöfundurinn og framleiðandinn Ryan Murphy er um þessar mundir að þróa nýja sjónvarpsþáttaröð um Metoo-hreyfinguna. Líklegt þykir að þátturinn verði unninn í samstarfi við Netflix þar sem Murphy hefur nýgengið frá stórum samningi við efnisveituna. Þættirnir bera heitið Consent (eða Samþykki) og sagt er að þeir verði í stíl við hina geysivinsælu Black Mirror-seríu. Hver Lesa meira

NETFLIX – The Alienist: Kornungum dragdrottningum slátrað í New York – Drungi og drama árið 1896

NETFLIX – The Alienist: Kornungum dragdrottningum slátrað í New York – Drungi og drama árið 1896

Fókus
07.05.2018

Líkið af ungum dreng finnst sundurbútað á Brooklyn brúnni. Hann er klæddur í hvítan kjól og það er búið að stinga úr honum augun. Sálfræðingurinn Dr. Laszlo Kreizl (Daniel Brühl) , teiknarinn John Moore (Luke Evans) og lögregluritarinn Sara Howard (Dakota Fanning) leitast við að leysa gátuna og nota til þess ýmsar greiningaraðferðir sem nú eru vel þekktar innan Lesa meira

NETFLIX: Góðar stelpur gerast glæponar

NETFLIX: Góðar stelpur gerast glæponar

Fókus
07.05.2018

Þáttaröðin Good Girls fjallar um systurnar Beth Boland (Christina Hendricks) og Annie Marks (Mae Whitman) og vinkonu þeirra, Ruby Hill (Retta), sem allar þurfa aukið fjármagn vegna erfiðleika í einkalífinu. En hvað gera þrjár konur á besta aldri, úthverfahúsmæður í Detroit, tvær heimavinnandi og ein í láglaunastarfi, til að verða sér úti um aukið fé? Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af