fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Madeleine McCann

Mál Madeleine McCann – Telja Christian B. tengjast málum fleiri barna

Mál Madeleine McCann – Telja Christian B. tengjast málum fleiri barna

Pressan
15.06.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá leikur grunur á að 43 ára Þjóðverji, Christian B., hafi numið Madeleine McCann á brott í maí 2007 þar sem hún var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. Þýska lögreglan telur að Madeleine sé látin. Christian B. afplánar nú fangelsisdóm í Þýskalandi en bæði þýska og breska lögreglan rannsaka nú möguleg Lesa meira

Nágranni Christian B. tjáir sig en fósturmóðir hans segist ekkert vita og vill ekkert vita

Nágranni Christian B. tjáir sig en fósturmóðir hans segist ekkert vita og vill ekkert vita

Pressan
08.06.2020

Fyrir helgi skýrðu þýska og breska lögreglan frá því að 43 ára Þjóðverji, Christian B., sé grunaður um að hafa numið Madeleine McCann á brott í maí 2007 og myrt hana. Hún var þá í fríi í Algarve í Portúgal með foreldrum sínum. Þýska lögreglan segir að Christian B. sé þekktur kynferðisbrotamaður sem hefur hloti Lesa meira

Nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann – Myrti hinn grunaði fleiri börn?

Nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann – Myrti hinn grunaði fleiri börn?

Pressan
08.06.2020

Þann 21. júní 1996 var René Hasee, 6 ára, í frí með móður sinni og stjúpföður í Aljezur, sem er um 40 km frá Praia da Luz í Portúgal. Þau voru á leiðinni á ströndina og hljóp René á undan þeim fullorðnu. Þegar þau komu niður á ströndina fundu þau aðeins fötin hans í sandinum. Lesa meira

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Pressan
05.06.2020

Mál Madeleine McCann er skyndilega á allra vörum eftir að breska og þýska lögreglan skýrðu frá því að þýskur barnaníðingur, sem þýskir fjölmiðlar kalla Christian B., sé nú grunaður um að hafa numið hana á brott og myrt. Madeleleine var þá þriggja ára en þetta gerðist árið 2007 í Portúgal. Christian B., sem er 43 Lesa meira

Svona lítur Madeleine McCann hugsanlega út í dag

Svona lítur Madeleine McCann hugsanlega út í dag

Pressan
13.05.2020

Ef Madeleine McCann er enn á lífi þá átti hún 17 ára afmæli í gær. Henni var rænt úr sumarleyfisíbúð í Praia da Luz í Portúgal nokkrum dögum fyrir fjögurra ára afmælið hennar 2007. Síðan hefur ekkert til hennar spurst þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikla rannsókn portúgölsku og bresku lögreglunnar. Foreldrar hennar halda fast í vonina Lesa meira

Er þetta maðurinn sem rændi Madeleine McCann? Nafngreindur í breskum fjölmiðlum í dag – Hugsanleg tengsl við barnaníðingshring

Er þetta maðurinn sem rændi Madeleine McCann? Nafngreindur í breskum fjölmiðlum í dag – Hugsanleg tengsl við barnaníðingshring

Pressan
05.05.2019

Eins og fram kom í DV í gær þá liggur nýr maður undir grun um að hafa rænt Madeleine McCann, þá þriggja ára, úr sumarleyfisíbúð foreldra hennar í Algarve í Portúgal í maí 2007. Breskir fjölmiðlar fjalla að vonum mum málið í dag og hafa nokkrir þeirra nú nafngreint manninn. Hann þykir líkjast manni sem Lesa meira

Ný heimildamynd frá Netflix – Telja að Madeleine McCann sé á lífi

Ný heimildamynd frá Netflix – Telja að Madeleine McCann sé á lífi

Pressan
15.03.2019

Í dag tekur Netflix nýja heimildamyndaþáttaröð um hvarf Madeleine McCann til sýninga. Hún hvarf sporlaust úr sumarleyfisíbúð í Algarve í maí 2007. Þrátt fyrir mikla rannsóknarvinnu lögreglunnar er hún nánast engu nær um hvað varð um Madeleine og hvort hún er lífs eða liðin. Breskir fjölmiðlar segja að í þáttaröðinni sé því varpað fram að Lesa meira

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Pressan
04.03.2019

Allt frá því að Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia Da Luz í Portúgal í maí 2007 hefur leit staðið yfir að henni. Hún var 4 ára þegar hún hvarf. Portúgalska lögreglan rannsakaði hvarf hennar í upphafi en eftir nokkur ár tók Lundúnalögreglan, Scotland Yard, við rannsókninni og hefur sinnt henni síðan en þó Lesa meira

Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni

Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni

Pressan
21.11.2018

Madeleine McCann (Maddie) hefur „enga hugmynd“ um hver hún er og hún er hugsanlega enn í Portúgal. Ekki er útilokað að henni sé haldið fanginni í dýflissu. Þetta segir David Edgar, lögreglufulltrúi á eftirlaunum, en hann vann að rannsókn málsins til 2011. Þetta kemur fram í viðtali The Sun við hann. Haft er eftir Edgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn