fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Madeleine McCann

Mál Madeleine McCann – Lögreglan hefur rannsakað Christian B. árum saman

Mál Madeleine McCann – Lögreglan hefur rannsakað Christian B. árum saman

Pressan
08.06.2021

Hans Christian Wolters, saksóknari hjá þýsku lögreglunni, segir að þar á bæ hafi lögreglan rannsakað Christian B., sem lögreglan telur að hafi rænt Madeleine McCann og myrt, í fjögur ár. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Wolters hafi sagt að lögreglan hafi lengi verið að rannsaka hugsanleg tengsl Christian B. við málið og hafi vitað mikið um hann áður en hún Lesa meira

14 ár frá hvarfi Madeleine McCann – Þetta eru ástæðurnar fyrir að grunur beindist að foreldrum hennar

14 ár frá hvarfi Madeleine McCann – Þetta eru ástæðurnar fyrir að grunur beindist að foreldrum hennar

Pressan
04.05.2021

Í gær voru nákvæmlega 14 ár liðin frá því að Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Síðan þá hefur hvarf hennar verið rannsakað í þaula og er enn til rannsóknar. Eins og staðan er núna telur þýska lögreglan sig vita að það hafi verið barnaníðingurinn Christian B. sem hafi numið Madeleine á brott og myrt hana en Christian B. Lesa meira

Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?

Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?

Pressan
01.03.2021

Í júní á síðasta ári var skýrt frá því að þýska lögreglan telur sig vita hver nam Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisíbúð foreldra hennar í Praia da Luz í byrjun maí 2007. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og segir að sá sem var að verki sé þýski barnaníðingurinn Christian B. Hann afplánar nú Lesa meira

Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?

Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?

Pressan
12.02.2021

Þýska lögreglan telur að þýski barnaníðingurinn Christian B., sem heitir fullu nafni Christian Brückner, hafi numið Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisstað fjölskyldu hennar í Portúgal 2007 og að hann hafi myrt hana. Þjóðverjarnir hafa unnið að rannsókn á málinu síðan á síðasta ári en lögreglan skýrði frá þessum grun sínum í júní á síðasta ári. Madeleine var Lesa meira

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Pressan
09.12.2020

Nú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa leika Lesa meira

Lögreglan hefur fengið nýjar vísbendingar í máli Madeleine – „Við höfum fengið myndir“

Lögreglan hefur fengið nýjar vísbendingar í máli Madeleine – „Við höfum fengið myndir“

Pressan
23.11.2020

Þýska lögreglan vinnur hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf sporlaust frá sumarleyfisíbúð fjölskyldu sinnar í Algarve í Portúgal fyrir 13 árum. Hún var þá þriggja ára. Þýska lögreglan telur fullvíst að Madeleine sé ekki á lífi og grunar þýska barnaníðinginn Chritian B. um að hafa numið hana á brott og myrt. „Við höfum fengið nokkrar ábendingar frá Englandi, meðal annars Lesa meira

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Pressan
30.07.2020

Þýska lögreglan lauk í gærkvöldi leit í garðlandi í útjaðri Hannover. Þar hafði fjöldi lögreglumanna unnið að uppgreftri síðan á þriðjudaginn en þetta er liður í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal 2007. Christian B. sem er grunaður um að hafa numið Madeleine á brott hafði aðgang að þessu garðlandi árið 2007. Lesa meira

Christian B. slapp tvisvar fram hjá portúgölsku lögreglunni

Christian B. slapp tvisvar fram hjá portúgölsku lögreglunni

Pressan
13.07.2020

Þýski barnaníðingurinn og flækingurinn Christian B., sem er grunaður um að hafa numið Madeleine McCann á brott og myrt hana árið 2007, slapp tvisvar sinnum fram hjá portúgölsku lögreglunni þegar hún rannsakaði málið. Sky skýrir frá þessu og vitnar í dómsskjöl og framburð vitna. Þýska lögreglan segir að Christian B. sé grunaður um að hafa Lesa meira

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

Pressan
02.07.2020

Klukkustund áður en Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal í maí 2007 stóð Þjóðverjinn Christian B. utan við hótelið Ocean Club og talaði í síma. Hann er nú grunaður um að hafa numið Madeleine á brott og myrt hana. 30 mínútna símtal hans, sem hann átti utan við Ocean Club, þetta kvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af