fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

losun

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Eyjan
28.10.2023

Tekjuöflun stjórnvalda af bílum vinnur beinlínis gegn markmiðum sömu stjórnvalda um orkuskiptin og samdrátt í losun koltvísýrings. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir allar líkur á að losun okkar aukist um 12-15 prósent fram til 2030 en minnki ekki um 55 prósent eins og stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að gera. Egill er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Eyjan
06.10.2021

Við munum ekki ná að standa við þjóðréttarlegar skuldbindingar okkar gagnvart Evrópusambandinu hvað varðar samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland þarf því að draga enn frekar úr losun á næsta ári að sögn formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekkert bendi til að við náum að standa við skuldbindingar okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af