fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Liverpool

Sjáðu vörsluna – Alisson með frábær tilþrif á æfingu Liverpool

Sjáðu vörsluna – Alisson með frábær tilþrif á æfingu Liverpool

433Sport
01.08.2018

Markvörðurinn Alisson Becker skrifaði undir samning við Liverpool í sumar en hann er nú dýrasti markvörður sögunnar. Alisson stóð sig afar vel hjá Roma á Ítalíu áður en Liverpool keypti hann fyrir 67 milljónir punda. Alisson hefur enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool en hann sneri aftur til æfinga á dögunum. Markmaðurinn hefur Lesa meira

Tekur Zidane við af Mourinho? – Barcelona vill markvörð Liverpool

Tekur Zidane við af Mourinho? – Barcelona vill markvörð Liverpool

433
01.08.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Manchester United vill fá Zinedine Zidane til að taka Lesa meira

Er enn ekki kominn með númer hjá Liverpool – Er hann að bíða eftir að liðsfélagi sinn verði seldur?

Er enn ekki kominn með númer hjá Liverpool – Er hann að bíða eftir að liðsfélagi sinn verði seldur?

433Sport
31.07.2018

Það vekur athygli að miðjumaðurinn Fabinho er en ekki kominn með treyjunúmer hjá sínu nýja félagi, Liverpool. Fabinho gekk í raðir Liverpool frá Monaco í sumar en hann hefur klæðst treyju númer þrjú á undirbúningstímabilinu. Samkvæmt Liverpool Echo er það þó ekki númer sem Fabinho vill nota á leiktíðinni en hann klæddist treyju númer tvö Lesa meira

Neville svarar stuðningsmönnum Liverpool – Býst við þessu af Shaqiri á næstu leiktíð

Neville svarar stuðningsmönnum Liverpool – Býst við þessu af Shaqiri á næstu leiktíð

433Sport
29.07.2018

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, fékk mikið af skilaboðum á Twitter síðu sína í nótt. United mætti Liverpool í æfingaleik í ICC mótinu en Liverpool hafði betur í þeim leik með fjórum mörkum gegn einu. Xherdan Shaqiri gerði frábært hjólhestaspyrnumark fyrir Liverpool í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Neville gagnrýndi Shaqiri harkalega fyrr í Lesa meira

Sjáðu myndirnar – Yfir 100 þúsund manns mættu á leik Liverpool og Manchester United

Sjáðu myndirnar – Yfir 100 þúsund manns mættu á leik Liverpool og Manchester United

433Sport
28.07.2018

Manchester United og Liverpool eigast nú við í Bandaríkjunum en um er að ræða leik í ICC æfingamótinu. Leikurinn í kvöld hefur ekki verið nein frábær skemmtun en staðan er 2-1 fyrir Liverpool þessa stundina. Spilað er í Michigan í Bandaríkjunum og mættu yfir 100 þúsund manns til að sjá liðin spila í kvöld. Bæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af