Fimmtudagur 14.nóvember 2019

Liverpool

Klopp svarar Gary Neville fullum hálsi

Klopp svarar Gary Neville fullum hálsi

433
14.09.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool skilur ekki hvað Gary Neville sérfræðingur Sky Sports er að meina og svarar honum. Neville vill meina að Liverpool eigi að gefa skít í Meistaradeildina í ár og reyna að vinna ensku úrvalsdeildina. Þar sé möguleii þeirra á að vinna stóran titil á þessari leiktíð. ,,Hvernig myndi það virka? Eigum við Lesa meira

Van Dijk hringdi strax í liðsfélaga sinn á FaceTime

Van Dijk hringdi strax í liðsfélaga sinn á FaceTime

433
13.09.2018

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segist vera mjög stoltur af því að vera fyrirliði hollenska landsliðsins. Liverpool er nú með þrjá landsliðsfyrirliða í vörninni en þeir Joe Gomez, Van Dijk og Andy Robertson þekkja það að bera bandið. Gomez var fyrirliði U21 landsliðs Englands og Robertson var á dögunum gerður að fyrirliða Skotlands. Van Dijk Lesa meira

Mun sjá til þess að Neymar verði í sínu besta standi gegn Liverpool

Mun sjá til þess að Neymar verði í sínu besta standi gegn Liverpool

433
13.09.2018

Það er útlit fyrir það að Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, verði í sínu besta formi gegn Liverpool í Meistaradeildinni. Neymar lék með brasilíska landsliðinu í vikunni gegn El Salvador og nokkrum dögum áður gegn Bandaríkjunum. Neymar er nú mættur aftur til æfinga hjá PSG en búist er við að hann fái frí gegn St. Etienne Lesa meira

City furðar sig á vinnubrögðum lögreglunnar í Liverpool

City furðar sig á vinnubrögðum lögreglunnar í Liverpool

433
13.09.2018

Stjórnarmenn Manchester City skilja ekki vinnubrögðin sem lögreglan í Liverpool vinnur eftir. Ráðist var mjög harkalega á rútú City þegar liðið var að mæta ti leiks á Anfield í fyrra. Um var að ræða leik í Meistaradeildinni og höguðu nokkrir stuðningsmenn Liverpool sér illa. Rútan fór illa enda var öllu lauslegu kastað í hana, lögreglan Lesa meira

Carragher lofsyngur þessi kaup Liverpool

Carragher lofsyngur þessi kaup Liverpool

433
13.09.2018

Jamie Carragher telur að Liverpool hafi gert frábærlega með því að kaupa Xerdan Shaqiri frá Stoke. Shaqiri kostaði í kringum 12 milljónir punda sem telst afar lítið fyrir leikmann í hans gæðaflokki. Þessi nausterki kantmaður hefur sýnt fína takta með Liverpool frá því að hann kom í sumar. ,,Þetta voru stórkostleg kaup hjá Liverpool,“ sagði Lesa meira

Liverpool fær góð tíðindi – Tveir af bestu leikmönnum Spurs ekki með um helgina

Liverpool fær góð tíðindi – Tveir af bestu leikmönnum Spurs ekki með um helgina

433
13.09.2018

Tottenham og Liverpool eigast við í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar og bæði hafa byrjað tímabilið vel. Tottenham er með niu stig en Liveprool er með tólf stig eða fullt hús stiga. Tottenham hefur fengið vond tíðindi en Dele Alli og Hugo Lloris Lesa meira

Morðhótanir í garð fjölskyldu og barna Ramos hafa borist eftir baráttu hans við Mo Salah

Morðhótanir í garð fjölskyldu og barna Ramos hafa borist eftir baráttu hans við Mo Salah

433
10.09.2018

Sergio Ramos fyrirliði Real Madrid hefur mátt þola talsvert eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí, á þessu ári. Ramos átti frábæran leik í vörn Real Madrid þegar liðið vann sigur á Liverpool í úrslitaleiknum. Í fyrri hálfleik var hann í baráttu við Mohamed Salah kantmann Liverpool sem varð fyrir því óláni að meiðast á öxl. Stuðningsmenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af