fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021

Kvöldmatur

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matur
22.10.2018

Þá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira

30 mínútur og kvöldmaturinn kominn: Kjúklingur, rjómi, tómatar og maís

30 mínútur og kvöldmaturinn kominn: Kjúklingur, rjómi, tómatar og maís

Matur
21.10.2018

Hér er á ferð fullkominn réttur fyrir upptekið fólk, sem hressir, bætir og kætir. Rjómalagaður kjúklingur með tómötum og maís Hráefni: 4 kjúklingabringur salt og pipar 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör 1 laukur, skorinn smátt 20-25 kirsuberjatómatar 2 1/2 bolli maískorn 1/3 bolli rjómi 1/2 tsk. chili flögur 1/3 bolli fersk basillauf, grófsöxuð Aðferð: Lesa meira

Jakob býr til borgara úr tarfinum sem hann skaut: „Ég er ekki að tala um einhverja aumingja“

Jakob býr til borgara úr tarfinum sem hann skaut: „Ég er ekki að tala um einhverja aumingja“

Matur
21.10.2018

Fjölmiðlamaðurinn Jakob Bjarnar Grétarsson er mikill matgæðingur, en hefur einnig unun að veiðimennsku. Í sumar skaut hann hreindýrstarf með góðvini sínum, rithöfundinum og leikskáldinu Mikaeli Torfasyni, og notar kjötið til að mynda til að búa til hreindýraborgara. Jakob segir hreindýraborgarana vera orðna þekkta innan fjölskyldunnar, en uppskriftin hefur verið lengi í þróun. Við gefum Jakobi Lesa meira

Hollari útgáfa af djúpsteiktum kjúklingi

Hollari útgáfa af djúpsteiktum kjúklingi

Matur
19.10.2018

Það má eiginlega slá því föstu að heimilisfólkið á eftir að elska þennan kjúkling, en hægt er að bera hann fram með ljúffengri sósu að eigin vali, salati, kartöflum eða frönskum til dæmis. Þetta er hollari útgáfa af djúpsteiktum kjúklingi, en fyrst og fremst algjört lostæti. Kornflögu kjúklingur Hráefni: 3 kjúklingabringur, skornar í litla bita Lesa meira

Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur

Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur

Matur
19.10.2018

Þessi réttur er afskaplega einfaldur, en góður er hann og klassískur – sérstaklega þegar hugmyndaflugið í eldhúsinu er af skornum skammti. Ofureinfaldar kjötbollur Sósa – Hráefni: ¼ bolli ólífuolía 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. oreganó 1 dós saxaðir tómatar salt og pipar Kjötbollur – Hráefni: 750 g nautahakk ½ bolli brauðrasp ¼ bolli rifinn Lesa meira

Sterkir kjúklingavængir sem slá öll met

Sterkir kjúklingavængir sem slá öll met

Matur
18.10.2018

Enski boltinn snýr aftur um helgina eftir landsleikjahlé og margir vinahópar safnast saman fyrir framan skjáinn og gera vel við sig í mat og drykk. Hér fylgir fullkominn smáréttur fyrir fótboltaáhorf og rennur ljúflega niður með hvers kyns drykk. Sterkir kjúklingavængir Hráefni: 1,5 kg kjúklingavængir salt og pipar 115 g brætt smjör ½ bolli „hot Lesa meira

Fáránlega einfaldur kvöldmatur sem krakkarnir elska

Fáránlega einfaldur kvöldmatur sem krakkarnir elska

Matur
14.10.2018

Margir krakkar elska pylsubrauð og gætu vel borðað þau eintóm. Hér er á ferð ofboðslega einfaldur kvöldverður sem nýtir pylsubrauðin út í ystu æsar. Kjötbollur í pylsubrauði Hráefni: 500 g nautahakk 1 stórt egg 1/3 bolli brauðrasp 1/4 bolli parmesan ostur 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 msk. fersk steinselja, söxuð salt og pipar 1 msk. ólífuolía Lesa meira

Settu nokkur hráefni í pott og útkoman er þessi dásamlega súpa

Settu nokkur hráefni í pott og útkoman er þessi dásamlega súpa

Matur
09.10.2018

Haustið og veturinn er tími fyrir góða súpu. Þessi blómkálssúpa er tilvalin í skammdeginu og getur lýst upp dimmustu daga. Blómkálssúpa Hráefni: 1 msk. ólífuolía 1 meðalstór laukur, saxaður 1 hvítlauksgeiri, saxaður 1 stór blómkálshaus, skorinn í litla bita 6 bollar kjúklinga- eða grænmetissoð 3 greinar ferskt timjan 1 lárviðarlauf salt og pipar ¼ bolli Lesa meira

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Matur
08.10.2018

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og hressa sig aðeins við. Þessi nachos-réttur ætti að virka vel í svoleiðis aðstæðum. Hér fyrir neðan er myndband þar sem matreiðslumaður Delish fer yfir Nachos-gerð frá A til Ö, en fyrir neðan myndbandið er uppskriftin, sem er að sjálfsögðu ekki heilög. Skotheldur nachos-réttur Hráefni: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af